top of page

Landsbankinn styður Ferðafélagann


Landsbanki Íslands veitti í gær umhverfisstyrk til áframhaldandi þróunar og skemmtunar Ferðafélagans. Við erum yfir okkur þakklátar og ofsaglaðar og óskum öðrum styrkþegum innilega til hamingju.

Kristín Eva og Brynhildur


Ferðafélaginn þakkar Landsbanka Íslands fyrir veittan umhverfisstyrk,Seðlabanka Íslands fyrir veittan menningarstyrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals og Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar fyrir veittan styrk.  

 

 

 © 2017 Ferðafélaginn 

sjóðurinn.jpeg
bottom of page