top of page

Landsbankinn styður Ferðafélagann


Landsbanki Íslands veitti í gær umhverfisstyrk til áframhaldandi þróunar og skemmtunar Ferðafélagans. Við erum yfir okkur þakklátar og ofsaglaðar og óskum öðrum styrkþegum innilega til hamingju.

Kristín Eva og Brynhildur


bottom of page