top of page
Fannstu fjöður?
Á fuglavefnum finnurðu myndir af öllum helstu fuglum á Íslandi, ásamt myndum af eggjunum þeirra og fleira. Hversu marga þekkir þú? Smelltu hér.
Algjör sveppur
Sveppaheitin eru skemmtileg og sum skrítin. Farðu inn á floraislands.is til að skoða fleiri sveppi, eins og til dæmis kornsúrupússryð. Og mundu að borða ekki sveppi sem þú þekkir ekki.
Fiskarnir
Prófaðirðu að teikna myndir eftir fiskaheitunum í bókinni Komdu út? Hér er mynd af fiskunum eins og þeir líta úr í raun og veru. Og ef þú smellir hér þá geturðu skoðað fullt af allskonar fiskum.
Hagmýs lifa villtar í íslenskri náttúru. Hér má sjá myndband af hagamús að fá sér að borða.
bottom of page