Fimm leiðir til að skemmta sér konunglega í rigningu1 - Í pollum skemmti ég mér ... tra la la la. Það er alltaf gaman að hoppa í pollum og sjá hversu hátt vatnsdroparnir skoppa. Kannski...
Málaðu snjóinn rauðanÞú getur litað snjóinn í öllum regnbogans litum með því að nota matarlit. Finndu gamla brúsa, til dæmis utan af sjampói eða tómatsósu og...
Snjóhús eða snjóvirkiLærðu að byggja snjóhús eða snjóvirki skref fyrir skref. Skoraðu svo á vini þín í snjókast eða bjóddu upp á heitt kakó í snjóhúsinu. TÆKI...
Könguló í berjamóNú eru ber út um allt. Á trjám í görðum, á lyngi í móa og á plöntum, bæði villtum og tömdum. Krækiber, bláber, bæði aðalbláber og...
Landsbankinn styður FerðafélagannLandsbanki Íslands veitti í gær umhverfisstyrk til áframhaldandi þróunar og skemmtunar Ferðafélagans. Við erum yfir okkur þakklátar og...
Ítarleg pödduleitViðamikil pödduleit verður gerð í Elliðarárdalnum á morgun á vegum Ferðafélags barnanna. Allir eru hvattir til að mæta og taka þátt....
FíflalegNú er allt fullt af fíflum og tími kominn á smá fíflaskap. Það er til dæmis hægt að gera fullorðna fíflalega með fíflum. #blóm
Tíst og hreiðurgerðAlex Leó Kristinsson tók þessar myndir í fuglaskoðununarferð Ferðafélags barnanna og Ferðafélagans í Grafarvoginum. #fuglar...
Enginn má þar ruglaVið fengum þetta skemmtilega ljóð frá Maríu Rún sem er næstum fimm ára. Ljóðið skrifaði hún eftir að fara í fuglaskoðun í Grafarvoginum...
Jaðrakan, tjaldur og nokkrir krakkarFerðafélaginn fór í fuglaskoðun með Ferðafélagi barnanna í Grafarvoginum í dag og eignaðist fullt af nýjum félögum bæði fiðruðum og...
Velkomin/nKæri Ferðafélagi. Vertu velkomin/n á vefsíðuna þína. Hérna finnirðu ýmislegt fróðlegt, skemmtilegt og skrítið sem tengist fjöruferðum,...