Tíst og hreiðurgerðMay 3, 2017Alex Leó Kristinsson tók þessar myndir í fuglaskoðununarferð Ferðafélags barnanna og Ferðafélagans í Grafarvoginum. Tjaldur með ungum sínum að borða hádegismat.Tveir fuglar skiptast á nýjasta tístinu.Skeldýr og kræklingur eru uppáhaldsmatur Tjaldsins.Tveir þrestir safna heyi í hreiður. #fuglar #íslensknáttúra #fuglaskoðun #tjaldur #Þröstur
Alex Leó Kristinsson tók þessar myndir í fuglaskoðununarferð Ferðafélags barnanna og Ferðafélagans í Grafarvoginum. Tjaldur með ungum sínum að borða hádegismat.Tveir fuglar skiptast á nýjasta tístinu.Skeldýr og kræklingur eru uppáhaldsmatur Tjaldsins.Tveir þrestir safna heyi í hreiður. #fuglar #íslensknáttúra #fuglaskoðun #tjaldur #Þröstur