Enginn má þar rugla


Við fengum þetta skemmtilega ljóð frá Maríu Rún sem er næstum fimm ára. Ljóðið skrifaði hún eftir að fara í fuglaskoðun í Grafarvoginum með Ferðafélagi barnanna.

Ferðafélag barnanna, færir mig til stjarnanna. Enginn þar má rugla en allr skoða fugla. Takk fyrir góða fuglaskoðunarferð 22. apríl! María Rún Matthíasdóttir (næstum) 5 ára


#Fuglar #Fuglaskoðun #Útivist #Ljóð

Ferðafélaginn þakkar Landsbanka Íslands fyrir veittan umhverfisstyrk,Seðlabanka Íslands fyrir veittan menningarstyrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals og Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar fyrir veittan styrk.  

 

 

 © 2017 Ferðafélaginn