top of page

Komdu út!

Langar þig út en veist ekki alveg hvað þú

átt að gera þar?  Viltu fylgjast með fuglum?

Rannsaka pöddur? Leita að tröllum? Eða breytast

í drulluskrímsli? Þá er þetta bókin fyrir þig!

Komdu út! geymir fjölda skemmtilegra

hugmynda að því sem hægt er að gera úti

í náttúrunni, hvort sem þú ert niðri í fjöru,

uppi á fjalli eða bara úti í garði

.

Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva

Þórhallsdóttir hafa langa reynslu af gerð

vinsæls barnaefnis fyrir útvarp og sjónvarp.

bottom of page