• HEIM

  • GAGN OG GAMAN

    • VETRARÆVINTÝRI
  • SÖGUR

  • DÝR OG PLÖNTUR

  • LANDVÖRÐURINN

  • PÓSTKASSINN

  • KOMDU ÚT

  • More

    Use tab to navigate through the menu items.
    FERÐAFÉLAGINN
    Málaðu snjóinn rauðan

    Málaðu snjóinn rauðan

    Þú getur litað snjóinn í öllum regnbogans litum með því að nota matarlit. Finndu gamla brúsa, til dæmis utan af sjampói eða tómatsósu og skolaðu þá vel. Fylltu þá með vatni ásamt nokkrum dropum af matarlit. Lokaðu brúsanum vel og hristu hann aðeins til að blanda litinn. Næst ferðu í snjógallann og út að mála snjóinn með því að sprauta á hann matarlit úr brúsunum. Það er hægt að mála myndir beint á snjóinn, eða skreyta snjóhús og aðra snjóskúlptúra. Ekki gleyma að taka myndir
    Snjóhús eða snjóvirki

    Snjóhús eða snjóvirki

    Lærðu að byggja snjóhús eða snjóvirki skref fyrir skref. Skoraðu svo á vini þín í snjókast eða bjóddu upp á heitt kakó í snjóhúsinu. TÆKI OG TÓL Harðir plastkassar til að móta snjóinn (jafnstórir) Matarolía í úðabrúsa (non-stick cooking spray) Skófla Málband eða tommustokkur Vettlingar SNJÓKUBBAR 1. Húðaðu plastkassann að innan með matarolíu. 2. Fylltu kassana af snjó. 3. Ef snjórinn er blautur reyndu þá að koma eins miklum snjó fyrir í kassana og þú getur með því að þjappa s

    Ferðafélaginn þakkar Landsbanka Íslands fyrir veittan umhverfisstyrk,Seðlabanka Íslands fyrir veittan menningarstyrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals og Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar fyrir veittan styrk.  

     

     

     © 2017 Ferðafélaginn 

    sjóðurinn.jpeg