top of page

náttúruföndur

Náttúrudagbók

Búðu til náttúrudagbók með því að teikna myndir og skrifa í bók það sem þú sérð þegar þú ert úti. Þú getur líka límt þurrkuð blóm og lauf í bókina eða ljósmyndir. Skoðaðu myndirnar hérna til að fá innblástur. 

​Notaðu lauf sem stimpil með því að mála þau.

Búðu til mandölur úr laufum, blómum, steinum, greinum, skeljum, könglum og fleira. Smelltu á örvarnar til að skoða myndir af mandölum. 

Mandölur

bottom of page